
Velkomin á heimasíðu Sálarrannsóknarfélagsins á Akureyri
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri er samfélag fólks sem leggur stund á andlega sjálfsþekkingu, miðlun, heilun, bænahringi og innri vöxt. Við vinnum að því að dýpka skilning á tilgangi lífsins, tengjast æðri máttum og efla kærleika og samkennd í mannheimum. Félagið heldur reglulega viðburði, fyrirlestra, heilun og hugleiðslur þar sem einstaklingar fá tækifæri til að tengjast sjálfum sér og öðrum í ljósi og friði. Allir eru velkomnir – hvort sem þú ert byrjandi á andlegri vegferð eða lengra kominn.
Skráðu þig á póstlistann
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu upplýsingar um það sem er að gerast!


Gerast félagsmaður
Viltu gerast félagsmaður?
Félagsmenn SRFA eru ávallt velkomnir á félagsfundi, hljóta afslátt á einstaka viðburðum og eru á póstlista fyrir fréttabréf félagsins.
Félagsgjaldið 2025/2026 er 5.000 kr.
Skráðu þig hér til hliðar og fáðu greiðsluseðil í heimabanka.

Á döfinni

„Þakklæti breytir augnabliki í kraftaverk
og venjulegum degi í gjöf.“
Myndagallerý

Finndu okkur
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri | Strandgötu 37b (Bakhús) 600 Akureyri
Sími: 851 1288 | srfa@srfa.is









